Fréttatilkynning frá gönguklúbb DejaVú.

Gönguklúbbur DejaVú stendur fyrir ferð uppá Hvannadalshnjúk í maí 2009.
Eins og vitað er þá er Hvannadalshnjúkur 2.110 metrar yfir sjávarmáli.
Nokkrar leiðir koma til greina en ekki er búið að ákvaða hvað leið verður farin en hækkunin á göngunni er um 2000 metrar og búast má við að gangan taki í heild 12 til 15 klst.

Fyrirhugaðar eru æfingagöngur alla miðvikudaga eftir vinnu og verða þær auglýstar sérstaklega.

Áhugasamir skrái sig á spjallinu og svo verður haldinn fundur og nákvæm tímasetning ákveðin o.s.frv. í næstu viku.

hvannadalshnjukur


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þetta ferðinn sem ég..
... þjálfaði mig upp í að fara á síðasta ári?

King (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:16

2 identicon

Þetta er frábært framtak Áddni, skráðu mig í þennan hóp, ég mæti svo á þriðjudögum í keilu.

Maggi Húsbíll (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:24

3 identicon

En æðinslegt, má ég labba afturábak upp á þennan hól ?

Homminn (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:26

4 identicon

Ég er búin að díla við útvarpssvið um að vera með beina lýsingu frá göngunnu víííí

Hansi Sportrönd (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:26

5 identicon

Ég held ég fái mér bara bjór ....

Stóri-Bjór Skógarbjörn (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:29

6 identicon

Pétur - hvað ert þú að hanga á netinu - veistu ekki að þú hefur engan tíma í þetta rugl. Þú getur hvort sem er ekki labbað á fjöll það veistu vel - hnéð er ónýtt.

Reyndu svo bara einbeita þér að því sem þú átt að vera gera. Það á eftir að þrífa kvennaklósettið.

Yfirmaður Pésa Skógarbjórs (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:32

7 identicon

af hverju að labba þangað sem maður getur keyrt ?

Startarinn og Verkstæðisformaðurinn á Síðutogaranum (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:36

8 identicon

Nú er bara setja sér markmið og stefna að þeim

Kiddi stórfættur Bíb (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:58

9 identicon

Ég bíð mig fram sem Búðarstjóra á Grunnbúðum 1, verð mættur með kaffi og ástarpunga til að taka á móti þreyttum gönguhrólfum. En vilji gönguhópurinn sjá mig fyrr, býð ég mig fram sem móttökustjóra í Grunnbúðum 2. en þá þarf að kaupa matarmiða eða mjólkurmiða til að fá afgreidda Mysu með pungunum.

Jóni Páli ljóðabróðir (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:59

10 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Svakalega er gaman að því hvað allir eru áhugsamir um gönguna

Ólafur Tryggvason, 21.1.2009 kl. 14:00

11 identicon

kemst ekki sökum Anna, Annars var annarskonar ferð eitthvað annað sem ég var annars að pæla í að anna.

Anna (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:02

12 identicon

Er þetta bæði kalla og kvennaganga og ef já ganga bæði kyn á sama tíma

Steini Gjé (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:02

13 identicon

Ég var að tala við lækninn - hann segir ekki hóhætt að fara með nýju púðana upp fyrir 1500 fet - hvað er það í metrum?

Solla Bolla (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:03

14 identicon

ég mæti, hvenær er þetta.

Hemmi í stíl (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:05

15 identicon

Ekki spurning ég mæti með tíkina 

Lorturinn (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:07

16 identicon

Er þetta eitthvað svipað og Þórsmörk?

Svæsi (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:09

17 identicon

Ég mæti ekki !

Xxxxx (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:10

18 identicon

Ég er til í þetta ef ég má fara hálfa leið, því ég er svo klofstuttur, þarf helmingi fleiri skref til að fara jafn langt og þið hin

Pippinn á bleyjunni (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:12

19 identicon

Ég er til í að mæta ef einhver Deysjan er til í að prjóna á mig húfu svo skýni ekki á bert holdið, Dóra er enn á námskeiði og nær því ekki að klára húfuna fyrr en næstra haust, hvað segiði um það ?

V.S.O.P. no more (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 15:33

20 identicon

Halló Bingó - hvað erum við að tala um - CAMPING - ?

Má ég vera með, ég kem með nýja gítarinn minn og spila nokkur lög á leiðinni eins og siggi gerði á hálsinum hérna um árið - get reddað hljómsveit ef vill!!

ps ég er þegar kominn með niðurgang af spenningi. vííííí

Tjaldur (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 15:34

21 Smámynd: Pétur Kristinsson

Shiiiiiiii maður, þvílíkur áhugi :)

Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 16:42

22 Smámynd: Pétur Kristinsson

En helvíti hef ég verið drukkinn áðan. Ég man bara ekkert eftir fyrstu færslunni.

Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 16:43

23 Smámynd: Pétur Kristinsson

Og yfirmaður minn ekki heldur hummmmmm.

Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 16:43

24 Smámynd: Pétur Kristinsson

Síðan þarf ekkert að þrífa kvennaklósett! Konur kúka ekki

Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 16:44

25 Smámynd: Pétur Kristinsson

Annars er ég svona í laginu því að ég kúka mun minna en ég borða

Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 16:45

26 Smámynd: Pétur Kristinsson

Annars er hnéð orðið nokkuð gott en þar sem þetta er virk eldstöð bað Ari Trausti mig vinsamlega ekki að fara með alla mína þyngd á hnúkinn. Gæti komið gosi af stað.

Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 16:46

27 Smámynd: Pétur Kristinsson

Þ.e. eldgosi :)

Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 16:47

28 Smámynd: Pétur Kristinsson

Mæli með því að menn breyti úr smjöri yfir í smjörva til þess að létta sig fyrir ferðina.

Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 16:48

29 identicon

Ég ætla að fara að ráði Einars (Bjössa) og henda ykkur öllum út úr andlitsbókinni minni.  Svo ætla ég í mál við þann sem leggur mér orð á prent, Ip-talan er væntanlega skráð.

Þetta er stór alvarlegt mál.......fer með þetta alla leið.......jafnvel fyrir mannréttindadómstólinn i Haag.

Asnar........ eru líka dýr.

jeanpaul (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 17:04

30 identicon

Obb bobb bob, þó ekki Scottish, það verður mér ekki í hag ef þú ferð með þetta til Haag. Held ég muni þá leysa þvag.

Áskrift hjá 365 ........ er líka dýr.

Strýðnispúki Óþekktarormsson (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 19:29

31 identicon

Well, it's a well known fact, that there's a secret society of the five wealthiest people in the world, known as The Nemo´s, who run everything in the world, including the newspapers, and meet tri-annually at a secret country mansion in Mosó, known as The Mosó.

Scottish Buub (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 19:55

32 Smámynd: Pétur Kristinsson

ó mæja mig langar heim húlalalaa

Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 23:36

33 identicon

Þið eruð snillingar :) vá hvað þetta á eftir að vera gaman !!!!!!!!

Jóna (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 08:57

34 Smámynd: Pétur Kristinsson

Af hverju fáum við þá ekki nóbels eða fálkaorðunna. Ég MÓTMÆLI.

Pétur Kristinsson, 22.1.2009 kl. 17:08

35 identicon

2.110m humm ég skokka 200m á 30 sek........!!!!

ok smá uppí móti bætum 30sek við..

hvað er málið....ÆFA SIG ???????

ekki spurning ég labba afturábak yfir hólinn með ÓLa

Sæsi (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 20:49

36 identicon

Jæja !

Nóg komið af rugli.  Hef að sjálfsögðu áhuga að labba á tindinn og vill helst fá Badda með.  Töluðum um það síðasta sumar að stefna á tindinn á þessu ári.  Hef samt ekki áhuga á neinu rugli, við erum ekki að tala um smá labbitúr heldur alvöru göngu, ísaxir og læti.  Eins og ég segi, kem með ef einhver alvara er í málinu. 

Þórdís (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 21:00

37 identicon

Mæli með að þið skoðið þetta:

http://jaskur.blogcentral.is/myndasafn/239671/ 

Þórdís (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 21:48

38 identicon

Þetta verðus sko alvöru ganga. Ekkert rugl og bara gaman.

Jóna (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband